Fréttir

Íslandsmót hjá 6. fl karla og kvenna um helgina

Um helgina fer fram fimmta og síđasta umferđ Íslandsmótsins í handknattleik hjá 6. flokki karla og kvenna hér á Akureyri. Leikiđ er í Íţróttahöllinni, KA-Heimilinu og Íţróttahúsi Glerárskóla og hefst mótiđ í dag, föstudag. Hér á síđunni ćtlum viđ ađ reyna ađ skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tćkifćri gefst
Lesa meira

Skarphéđinn og Hildur Lilja í U18

Skarphéđinn Ívar Einarsson og Hildur Lilja Jónsdóttir eru bćđi í U18 ára landsliđum Íslands í handbolta sem koma saman á nćstunni til ćfinga. Drengjalandsliđiđ kemur saman til ćfinga 26.-29. maí nćstkomandi og í kjölfariđ verđur lokahópur fyrir verkefni sumarsins gefinn út en Heimir Ríkarđsson stýrir liđinu
Lesa meira

Bergrós og Lydía í U16 ára landsliđinu

KA/Ţór á tvo fulltrúa í U16 ára landsliđi Íslands í handbolta sem leikur tvo ćfingaleiki gegn Fćreyjum dagana 4. og 5. júní nćstkomandi. Ţetta eru ţćr Bergrós Ásta Guđmundsdóttir og Lydía Gunnţórsdóttir og óskum viđ stelpunum til hamingju međ valiđ
Lesa meira

Gull hjá 5. flokki karla í efstu deild

Strákarnir á yngra ári 5. flokks karla í handboltanum unnu gull í efstu deild á lokamóti Íslandsmótsins sem fram fór um helgina á Ísafirđi. Fyrir sigurinn á mótinu fengu ţeir Vestfjarđarbikarinn stóra og frćga en strákarnir unnu alla leiki sína um helgina
Lesa meira

Bćđi liđ 4. flokks karla í úrslitaleikinn

KA mun leika um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta bćđi á eldra og yngra ári 4. flokks karla en bćđi liđ unnu góđa sigra í undanúrslitunum í KA-Heimilinu um helgina. Leikiđ verđur til úrslita á laugardaginn og ansi spennandi dagur framundan hjá okkur KA fólki
Lesa meira

Myndaveislur frá leik KA/Ţórs og Vals

KA/Ţór tók á móti Val í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna í KA-Heimilinu á laugardaginn. Valur leiddi einvígiđ 1-2 fyrir leikinn og ţurftu stelpurnar okkar ţví á sigri ađ halda til ađ knýja fram oddaleik í viđureigninni
Lesa meira

Tryggjum stelpunum oddaleik!

KA/Ţór og Valur mćtast í fjórđa leik liđanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 15:00. Valur leiđir einvígiđ 1-2 eftir sigur á Hlíđarenda í gćr eftir afar sveiflukenndan leik
Lesa meira

Heimaleikir í úrslitakeppni yngriflokka

Ţađ er komiđ ađ úrslitastundu á öllum vígsstöđvum í handboltanum og eru ţrír heimaleikir framundan um helgina hjá yngriflokkum KA og KA/Ţórs. Ţađ er ţví heldur betur handboltaveisla framundan sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara
Lesa meira

Frábćr sigur KA/Ţórs (myndaveisla)

KA/Ţór vann frábćran og sanngjarnan 26-23 sigur á Val í KA-Heimilinu í gćr og jafnađi ţar međ metin í 1-1 í undanúrslitaeinvígi liđanna í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Stelpurnar náđu snemma frumkvćđinu og spiluđu lengst af stórkostlegan handbolta
Lesa meira

Viđ ţurfum á ykkur ađ halda í stúkunni!

Ţađ er heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu á morgun, mánudag, ţegar KA/Ţór tekur á móti Val klukkan 18:00. Ţarna mćtast liđin öđru sinni í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta en vinna ţarf ţrjá leiki til ađ fara áfram í lokaúrslitin og leiđir Valur einvígiđ 0-1
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband