Fréttir

ÍBV - KA/Ţór í dag - sýndur í beinni

Núna klukkan 13:30 hefst leikur ÍBV og KA/Ţórs í Olís deild kvenna sem átti ađ fara fram í gćr. Leikurinn fer ţví fram á laugardag klukkan 13:30 en ţetta er lokaleikur liđanna fyrir jólafrí í deildinni.
Lesa meira

Myndir frá bćjarslagnum í 3. flokki

Ţađ var alvöru bćjarslagur í Síđuskóla á miđvikudaginn ţegar KA sótti liđ Ţórs heim í 3. flokki karla. KA liđiđ er ađ mestu skipađ leikmönnum á yngra ári og hefur veturinn ţví veriđ mjög krefjandi fyrir liđiđ enda strákarnir ađ leika í efstu deild
Lesa meira

Myndaveisla frá leik KA/Ţórs og Hauka

Haukar lögđu KA/Ţór eftir hörkuleik í KA-Heimilinu í gćr en leikurinn var síđasti heimaleikur KA/Ţórs fyrir jólafrí. Stelpurnar voru ađ elta gestina nćr allan leikinn en sýndu mikinn karakter ađ gefast aldrei upp. Stemningin í húsinu var líka flott og hjálpađi okkar liđi klárlega viđ ađ halda í viđ sterkt liđ gestanna
Lesa meira

Haukasigur eftir hörkuleik

KA/Ţór tók á móti Haukum í síđasta heimaleik liđsins fyrir jólafrí í Olís deild kvenna. Stelpurnar komu mörgum á óvart er ţćr unnu 23-24 sigur í fyrri viđureign liđanna og var ljóst ađ liđ gestanna hugđi á hefndir. Haukar voru á miklu skriđi fyrir leikinn og höfđu unniđ síđustu fjóra leiki sína
Lesa meira

Síđasti heimaleikur KA/Ţórs fyrir jólafrí

Ţađ styttist í jólafrí í Olís deild kvenna eins furđulega og ţađ kann ađ hljóma. Stelpurnar í KA/Ţór taka í kvöld á móti Haukum í síđasta heimaleik liđsins í bili en leikurinn hefst klukkan 19:30 og hvetjum viđ ykkur öll eindregiđ til ađ mćta og styđja ţetta frábćra liđ okkar til sigurs
Lesa meira

Myndaveisla frá Aftureldingarleiknum

Afturelding lagđi KA 28-30 í spennuţrungnum leik í Olís deild karla í gćr. Gestirnir náđu sjö marka forskoti í fyrri hálfleik en KA liđiđ sneri leiknum í upphafi síđari hálfleiks ţökk sé frábćrum stuđning áhorfenda í KA-Heimilinu. Mosfellingar voru hinsvegar sterkari á lokakaflanum og hirtu öll stigin
Lesa meira

Afturelding sterkari í sveiflukenndum leik

KA tók á móti Aftureldingu í kvöld í 8. umferđ Olís deildar karla. Ţađ mátti búast viđ hörkuleik sem úr varđ en Mosfellingar hafa leikiđ mjög vel í deildinni og hafa á ađ skipa stóru og sterku liđi. KA liđiđ ćtlađi hinsvegar ađ svara fyrir frekar dapran síđasta leik er liđiđ féll úr bikarnum
Lesa meira

Heimaleikur gegn Aftureldingu á morgun

Baráttan heldur áfram í Olís deild karla á morgun, mánudag, ţegar KA tekur á móti Aftureldingu í 8. umferđ deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og má búast viđ hörkuleik. Gestirnir sitja í 4. sćti deildarinnar á sama tíma og okkar liđ er í 7. sćtinu en ţó munar einungis ţremur stigum á liđunum
Lesa meira

Fjórar úr KA/Ţór í landsliđsverkefni

KA/Ţór hefur fariđ frábćrlega af stađ í Olís deild kvenna og ţađ hefur eđlilega vakiđ athygli á leikmönnum liđsins. Á dögunum voru valdir ćfingahópar hjá U-17 og U-19 ára landsliđum kvenna auk ţess sem valinn var hópur hjá B-landsliđi Íslands
Lesa meira

KA-1 sigrađi 5. flokksmót helgarinnar

Önnur túrnering vetrarins fór fram um helgina hjá yngra ári 5. flokks karla og kvenna í handbolta. Hjá strákunum senti KA tvö liđ til leiks en hjá stelpunum senti KA/Ţór eitt liđ til keppni. Leikiđ var í Kópavogi og var mikil spenna hjá keppendum okkar fyrir helginni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband