Fréttir

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

Karaktersstig í Garđabćnum hjá KA/Ţór

Ţađ var ansi mikilvćgur leikur hjá KA/Ţór í kvöld er liđiđ sótti Stjörnuna heim í 12. umferđ Olís deildar kvenna. Um var ađ rćđa sannkallađan fjögurra stiga leik en liđin voru í 5. og 6. sćti deildarinnar og munađi einungis tveimur stigum á ţeim
Lesa meira

Ísland - Makedónía í KA-Heimilinu

Ţađ stefnir í hreinan úrslitaleik á fimmtudaginn á milli Íslands og Makedóníu um sćti í nćstu umferđ á HM í handbolta. Af ţví tilefni bjóđum viđ ykkur ađ horfa á leikinn međ okkur á tjaldi í KA-Heimilinu
Lesa meira

Stjarnan - KA/Ţór í kvöld!

Ţađ er enginn smá leikur framundan í kvöld ţegar KA/Ţór sćkir Stjörnustúlkur heim í 12. umferđ Olís deildar kvenna. Fyrir leikinn er KA/Ţór í 5. sćti deildarinnar međ 10 stig en Garđbćingar eru í 6. sćtinu međ 8 stig. Ţetta er ţví klár fjögurra stiga leikur og geta stelpurnar međ sigri ađ miklu leiti sagt skiliđ viđ botnbaráttuna
Lesa meira

Tveir sigrar um helgina hjá KA-U

Ungmennaliđ KA í handbolta lék sína fyrstu leiki á nýju ári ţegar liđiđ hélt suđur og lék gegn ungmennaliđum ÍR og Selfoss. Strákarnir eru í harđri toppbaráttu í 2. deildinni og ćtla sér upp í Grill-66 deildina ađ ári og ţví ljóst ađ leikir helgarinnar vćru gríđarlega mikilvćgir
Lesa meira

Önnur myndaveisla frá sigri KA/Ţórs

Viđ erum enn í skýjunum yfir frábćrri frammistöđu KA/Ţórs í 33-22 stórsigri á Selfyssingum í fyrsta leiknum í Olís deild kvenna eftir um tveggja mánađa jólafrí. Stelpurnar léku á alls oddi og sigldu inn gríđarlega mikilvćgum tveimur stigum međ sigrinum góđa. Egill Bjarni Friđjónsson myndađi leikinn og birtum viđ myndaveislu hans frá leiknum hér međ
Lesa meira

Myndaveisla frá stórsigri KA/Ţórs í gćr

KA/Ţór sýndi magnađa frammistöđu í gćrkvöldi er liđiđ vann 33-22 stórsigur á Selfossi í gríđarlega mikilvćgum leik í Olís deild kvenna. Ţetta var fyrsti leikur stelpnanna í tćpa tvo mánuđi og var hrein unun ađ fylgjast međ spilamennsku liđsins. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og er hćgt ađ sjá myndir hans frá leiknum međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan
Lesa meira

Stórsigur KA/Ţórs í leiknum mikilvćga

KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann 33-22 stórsigur á Selfyssingum í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir jólafrí. Leikurinn var sannkallađur fjögurra stiga leikur en fyrir leikinn var liđ gestanna á botni deildarinnar međ 4 stig en KA/Ţór međ 8 stig í 5. sćtinu, ţađ var ţví ansi mikiđ í húfi í baráttunni um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu
Lesa meira

Glćsilegir handboltatreflar til sölu

Handknattleiksdeild KA hefur hafiđ sölu á glćsilegum treflum. Mjög takmarkađ upplag er í bođi og kostar trefillinn 2.500 krónur. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á leik KA/Ţórs í kvöld og versla trefil í leiđinni, ekki missa af tćkifćrinu á ađ eignast ţessa glćsilegu flík, handboltinn er kominn heim gott fólk
Lesa meira

KA/Ţór tekur á móti Selfoss í kvöld

Baráttan hefst aftur í Olís deild kvenna í handbolta eftir um tveggja mánađa jólafrí međ leik KA/Ţórs og Selfoss í KA-Heimilinu í kvöld klukkan 19:30. Ţađ er vćgast sagt mikiđ undir í leiknum en Selfyssingar verma botnsćtiđ međ 4 stig á sama tíma og KA/Ţór er međ 8 stig í 5. sćtinu
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband