Fréttir

Martha og Áki valin best á lokahófi handboltans

Lokahóf handknattleiksdeildar KA var haldiđ međ pompi og prakt í gćr ţar sem frábćrum vetri hjá karlaliđi KA og kvennaliđi KA/Ţórs var fagnađ vel og innilega. Martha Hermannsdóttir og Áki Egilsnes voru valin bestu leikmenn liđanna í vetur en bćđi áttu ţau frábćrt tímabil
Lesa meira

Martha Hermanns í Taktíkinni

Martha Hermannsdóttir fór fyrir liđi KA/Ţórs sem stóđ sig frábćrlega á nýliđnum handboltavetri er liđiđ endađi í 5. sćti Olís deildarinnar ţvert á hrakspár sérfrćđinga. Martha var mögnuđ á vellinum og endađi sem markadrottning deildarinnar međ 138 mörk
Lesa meira

Tölfrćđi KA handboltaveturinn 2018-2019

Nú er keppnistímabilinu í handboltanum lokiđ ţennan veturinn og niđurstađan sú ađ KA hélt sćti sínu í deildinni og leikur í deild ţeirra bestu ađ ári. Ţađ er ţví ekki úr vegi ađ fara yfir tímabiliđ tölfrćđilega og skođa hina ýmsu tölfrćđiţćtti hjá KA liđinu. Heimasíđan tók saman helstu tölfrćđi liđsins sem og einstaklingsframistöđu
Lesa meira

Andri, Dađi og Jón Heiđar framlengja um 2 ár

Handknattleiksdeild KA framlengdi í kvöld samninga sína viđ ţá Andra Snć Stefánsson, Dađa Jónsson og Jón Heiđar Sigurđsson. Ţetta er stórt skref í undirbúningi nćsta tímabils en allir ţrír voru í lykilhlutverki í liđi KA sem tryggđi sér nýveriđ áfram ţátttökurétt í deild ţeirra bestu
Lesa meira

Alfređ og Duranona í gođsagnarhöll KA

Ţađ bćttust tveir magnađir kappar í gođsagnarhöll handknattleiksdeildar KA fyrir leik KA og FH um helgina. Ţetta eru ţeir Alfređ Gíslason og Róbert Julian Duranona og bćtast ţeir í hóp međ Erlingi Kristjánssyni, Guđjóni Val Sigurđssyni, Valdimar Grímssyni og Patreki Jóhannessyni
Lesa meira

KA hyllti ţá Dóra, Heimi og Sverre

Fyrir leik KA og FH um helgina voru ţrír af bestu sonum handboltans í KA hylltir. Heimir Örn Árnason og Sverre Andreas Jakobsson léku lokaleik sinn sem leikmenn KA og ţá var Halldór Jóhann Sigfússon ţjálfari FH sćmdur silfurmerki KA
Lesa meira

Áki og Kata í úrvalsliđi síđari hluta Olísdeildanna

Í uppgjörsţćtti Seinni Bylgjunnar um síđari hluta Olís deildanna var valiđ í úrvalsliđ bćđi hjá körlunum og konunum. KA og KA/Ţór eiga tvo fulltrúa en ţađ eru ţau Áki Egilsnes og Katrín Vilhjálmsdóttir
Lesa meira

Myndaveislur frá glćsisigri KA á FH

KA vann glćsilegan 29-26 sigur á FH í lokaumferđ Olísdeildar karla í gćr. Mikil gleđi ríkti í KA-Heimilinu en KA hafđi fyrir leikinn tryggt sér áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu og fylgdi ţví eftir međ flottri frammistöđu fyrir framan ţéttskipađ KA-Heimili
Lesa meira

KA fögnuđur í dag á KA - FH

KA tekur á móti FH í lokaleik Olísdeildarinnar ţennan veturinn í kvöld klukkan 19:00. Strákarnir eru öruggir međ áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu og viđ ćtlum ađ fagna ţví!
Lesa meira

Stefán og Jónatan ţjálfa KA nćstu 2 árin

Handknattleiksdeild KA skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ ţá Stefán Árnason og Jónatan Magnússon um ađ ţeir munu ţjálfa karlaliđ KA í handbolta. Stefán og Jónatan verđa saman ađalţjálfarar rétt eins og Stefán og Heimir Örn Árnason hafa veriđ í vetur en Heimir stígur nú til hliđar og ţökkum viđ honum fyrir hans framlag í ţjálfuninni
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband