Stórsigur KA/Ţórs í leiknum mikilvćga

Handbolti
Stórsigur KA/Ţórs í leiknum mikilvćga
Frábćr frammistađa í kvöld og góđ 2 stig í hús

KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann 33-22 stórsigur á Selfyssingum í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir jólafrí. Leikurinn var sannkallađur fjögurra stiga leikur en fyrir leikinn var liđ gestanna á botni deildarinnar međ 4 stig en KA/Ţór međ 8 stig í 5. sćtinu, ţađ var ţví ansi mikiđ í húfi í baráttunni um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu.

Leikurinn fór fjörlega af stađ og var mikill hrađi í leiknum. Okkar liđ leiddi en gestirnir voru aldrei langt undan. Bćđi liđ spiluđu öfluga 6-0 vörn og var spilamennska liđanna keimlík ţar sem fćrin komu ađallega úr seinni bylgjum.

Eftir rétt rúmar tíu mínútur var stađan jöfn 6-6 en ţá kom öflugur kafli hjá KA/Ţór sem komst í 12-8 og leiddi loks 16-10 er flautađ var til hálfleiks. Olgica Andrijasevic var frábćr í markinu og var markvarslan helsti munurinn á liđunum.

Tímalína fyrri hálfleiks

Síđari hálfleikur spilađist svo ákaflega svipađ og sá fyrri og var sigur okkar liđs aldrei í hćttu. Selfyssingar reyndu ýmislegt til ađ slá okkar liđ úr jafnvćgi og komast inn í leikinn en ţađ gekk erfiđlega og forskotiđ jókst.

Mestur varđ munurinn 13 mörk í stöđunni 32-19 en lokatölur urđu 33-22 og stórkostlegur sigur stađreynd. Ekki nóg međ ađ ţađ sé frábćrt ađ halda áfram magnađri spilamennsku eftir um tveggja mánađa hlé ţá var leikurinn í kvöld algjör lykilleikur upp á framhaldiđ.

Tímalína seinni hálfleiks

Hulda Bryndís Tryggvadóttir lék viđ hvurn sinn fingur og gerđi 8 mörk, flest eftir gegnumbrot. Ţá var mjög ánćgjulegt ađ sjá Aldísi Ástu Heimisdóttur aftur á vellinum eftir ristarbrot sem hefur haldiđ henni frá vellinum undanfarna fjóra mánuđi, en Aldís gerđi 4 mörk í leiknum. Einnig var gaman ađ sjá Örnu Valgerđi Erlingsdóttur spreyta sig undir lokin en hún hefur sýnt gríđarlegan karakter í gegnum erfiđ axlarmeiđsli.

Í raun stóđ allt liđiđ fyrir sínu en mađur leiksins var ţó Olgica Andrijasevic sem varđi 23 skot í leiknum, ţar af 4 vítaköst sem gerir um 55% markvörslu. Selma Sigurđardóttir Malmquist kom í markiđ undir lokin, varđi 2 skot sem gerir 50% markvörslu, alls ekki slćm markvarsla ţađ!

Martha Hermannsdóttir gerđi 6 mörk og stóđ fyrir sínu ađ vanda og hin 15 ára gamla Rakel Sara Elvarsdóttir gerđi 5 mörk í hćgra horninu. Katrín Vilhjálmsdóttir gerđi 4 mörk í vinstra horninu og Sólveig Lára Kristjánsdóttir gerđi 3 mörk. Ţćr Ásdís Guđmundsdóttir, Svala Björk Svavarsdóttir og Ólöf Marín Hlynsdóttir gerđu allar 1 mark í leiknum.

Frábćr sigur stađreynd og liđiđ er ţví komiđ međ 10 stig og er 6 stigum frá hreinu fallsćti nú ţegar deildin er rétt rúmlega hálfnuđ. Nćsti leikur er útileikur gegn Stjörnunni á ţriđjudaginn eftir viku og verđur hann í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport. Ţađ er einnig fjögurra stiga leikur og ljóst ađ stelpurnar ţurfa ađ halda sama dampi gegn liđi Stjörnunnar sem hefur veriđ ađ koma sér betur og betur í gang í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband