Fréttir

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2023

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu allar ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2023

Fimm konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2023. Ţetta er í fjórđa skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni fyrir sig og hefur mikil ánćgja ríkt međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 96 ára afmćli félagsins
Lesa meira

Líf og fjör á Norđurlandsmóti í júdó

Um helgina hélt júdódeild KA Norđurlandsmót í júdó í KA heimilinu. Alls voru 34 keppendur frá ţremur klúbbum norđurlands, Pardusi frá Blönduósi, Tindastóli frá Sauđárkróki auk júdódeildar KA. Langflestir keppendur voru ađ keppa á sínu fyrsta móti og ţví mikil spenna og eftirvćnting međal keppenda. Ţátttökuverđlaun voru veitt fyrir aldursflokkinn 6-10 ára. Tveir flokkar voru í ungmennaflokkum. Í -46kg flokki voru úrslit eftirfrandi: 1. Bjarkan Kató Ómarsson (KA), 2. Ţröstur Leó Sigurđsson (KA), 3. Sigtryggur Kjartansson (KA). Í -50kg.: voru úrslit eftirfarandi: 1. Jón Ari Skúlason (KA), 2. Gísli Valberg Jóhannsson (KA) 3. Caitlynn Morrie Sandoval Mertola (Tindastóli). Í unglingaflokki í -73kg.: 1. Birkir Bergsveinsson (KA). 2. Ţröstur Einarsson (Pardus) 3. Freyr Hugi Herbergsson (Tindastóll). Í fullorđins flokki í +100 kg.: 1. Björn Grétar Baldursson (KA). 2. Snćbjörn Rolf Blischke Oddsson (KA) 3. Breki Mikael Adamsson (KA).
Lesa meira

Birgir Arngríms međ silfur - Ingólfur meiddist á öxl

Birgir Arngrímsson gerđi sér lítiđ fyrir og landađi 2. sćti í judo á vormóti seniora um síđustu helgi. KA átti tvo keppendur, ţá Birgi Arngrímsson og Ingólf Ţór Hannesson. Báđir kepptu í -90 kg. flokki. Birgir sigrađi allar sínar glímur á ippon nema á móti öflugum Grikkja sem sigrađi flokkinn. Ingólfur Hannesson varđ fyrir ţví óláni ađ meiđast á öxl í fyrstu glímu og gat ţví ekki tekiđ meira ţátt í mótinu.
Lesa meira

KA ungmenni stóđu sig vel á Vormóti JSÍ

Ungir KA menn náđu góđum árangri í bćđi 18 ára 21 árs flokki um helgina í Judo en mótiđ var haldiđ í KA heimilinu. Í flokki undir 18 ára vann Margrét Matthíasdóttir til gullverđlauna í 63kg. flokki kvenna og Samir Jónsson til silfurverđlauna í -66 kg ţyngdarflokki karla.
Lesa meira

Birkir Bergsveinsson međ brons á Reykjavik Judo Open.

Birkir Bergsveinsson átti gott mót og lenti í ţriđja sćti á Reykjavik Judo Open um helgina. Reykjavik Judo Open er alţjóđlegt mót sem hefur fariđ stćkkandi undanfarin ár og í ár voru tćplega 50 erlendir keppendur mćttir til leiks.
Lesa meira

Böggubikarinn, ţjálfari og liđ ársins

Á 95 ára afmćlisfögnuđi KA um helgina var Böggubikarinn afhentur í níunda sinn auk ţess sem ţjálfari ársins og liđ ársins voru valin í ţriđja skiptiđ. Ţađ er mikil gróska í starfi allra deilda KA um ţessar mundir og voru sex iđkendur tilnefndir til Böggubikarsins, átta til ţjálfara ársins og sex liđ tilnefnd sem liđ ársins
Lesa meira

Jóna og Nökkvi íţróttafólk KA 2022

KA fagnađi 95 ára afmćli sínu viđ veglega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gćr. KA fólk fjölmennti á afmćlisfögnuđinn en tćplega 300 manns mćttu og ţurfti ţví ađ opna salinn í Hofi upp á gátt til ađ bregđast viđ fjöldanum
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakarls KA 2022

Sex karlar eru tilnefndir til íţróttakarls KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022

Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband