Flýtilyklar
Fréttir
16.05.2022
Stelpurnar í 2. sćti á Evrópukeppni smáţjóđa
A-landsliđ karla og kvenna í blaki léku á Evrópukeppni smáţjóđa um helgina og átti KA alls 8 fulltrúa í hópunum, ţrjá í kvennalandsliđinu og fimm í karlalandsliđinu. Kvennalandsliđiđ lék á Varmá í Mosfellsbć en karlalandsliđiđ lék í Fćreyjum
Lesa meira
16.05.2022
Flottur árangur á Íslandsmóti yngriflokka
Um helgina fór fram síđari hluti Íslandsmóts U14 og U16 í blaki en mótiđ fór fram á Neskaupstađ. Mikil aukning iđkenda hefur átt sér stađ hjá Blakdeild KA ađ undanförnu og tefldi KA fram sex liđum á mótinu og er afar gaman ađ sjá kraftinn í starfi yngriflokka í blakinu hjá okkur
Lesa meira
12.05.2022
8 frá KA á Evrópukeppnum smáţjóđa
Blakdeild KA á alls 8 fulltrúa í íslensku landsliđunum sem taka ţátt í Evrópukeppnum smáţjóđa um helgina. Kvennalandsliđiđ leikur ađ Varmá í Mosfellsbć en karlalandsliđiđ leikur í Fćreyjum og spennandi verkefni framundan
Lesa meira
09.05.2022
Paula og Mateo best á lokahófi blakdeildar
Blakdeild KA fagnađi glćsilegu tímabili međ lokahófi um helgina en kvennaliđ KA stóđ uppi sem ţrefaldur meistari og er ţví Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari auk ţess sem ađ karlaliđ KA lék til úrslita í bikarkeppninni
Lesa meira
05.05.2022
KA Íslandsmeistari öldunga karla
KA hampađi Íslandsmeistaratitlinum í blaki öldunga karla um nýliđna helgi og varđi ţar međ titilinn enn eitt áriđ. Mikil gróska er í öldungastarfinu hjá KA en alls léku 13 liđ á vegum KA á öldungamótinu sem fór fram í Kópavogi ţetta áriđ en mótiđ verđur haldiđ á Akureyri nćsta ár en á öldung leika leikmenn 30 ára og eldri
Lesa meira
03.05.2022
KA ţrefaldur meistari í blaki kvenna!
KA tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna fyrir trođfullu KA-Heimili í kvöld er stelpurnar unnu afar sannfćrandi 3-0 sigur á Aftureldingu. KA vann ţar međ úrslitaeinvígiđ 3-0 í leikjum og vann í raun alla leikina án ţess ađ tapa hrinu
Lesa meira
03.05.2022
Myndband frá bikarsigri KA í blaki
KA getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna međ sigri á Aftureldingu klukkan 19:00 í KA-Heimilinu í kvöld. Ţađ er frítt inn og eina vitiđ ađ mćta og styđja okkar magnađa liđ til sigurs
Lesa meira
01.05.2022
Stelpurnar geta orđiđ Íslandsmeistarar, frítt inn!
KA tekur á móti Aftureldingu í ţriđja leik liđanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna á ţriđjudaginn klukkan 19:00 í KA-Heimilinu. Stelpurnar hafa unniđ fyrstu tvo leikina og verđa ţví Íslandsmeistarar međ sigri í leiknum
Lesa meira
29.04.2022
4 fulltrúar KA í úrvalsliđi kvenna
KA á alls fjóra fulltrúa í úrvalsliđi efstudeildar í blaki kvenna sem Blaksamband Íslands gaf út á dögunum. Alls eru ţrír leikmenn úr okkar röđum í liđunu auk ţess sem ađ Mateo Castrillo er ţjálfari liđsins
Lesa meira
26.04.2022
KA einum sigri frá ţrennunni!
KA vann í kvöld 0-3 útisigur á Aftureldingu í öđrum leik liđanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna. Stelpurnar unnu einnig 3-0 sigur í fyrsta leiknum sem fram fór í KA-Heimilinu á dögunum og geta ţví hampađ titlinum međ sigri í nćsta leik
Lesa meira