Fréttir

Blakdeild KA og Avis međ styrktarsamning

Blakdeild KA gat ekki bara glađst yfir ţremur frábćrum sigrum hjá karla- og kvennaliđum sínum um helgina ţví deildin skrifađi undir nýjan og glćsilegan styrktarsamning viđ Avis bílaleigu. Blakdeild KA rekur gríđarlega metnađarfullt starf en bćđi karla- og kvennaliđ liđsins eru í efsta sćti Mizunodeildanna auk ţess sem ţau munu bćđi keppa í Evrópukeppni í upphafi febrúar
Lesa meira

Deildartitillinn í augsýn eftir 3-0 sigur

KA tók aftur á móti HK í toppslag Mizunodeildar karla í dag en liđiđ hafđi deginum áđur unniđ 3-2 sigur í svakalegum leik liđanna. Gestirnir urđu ađ vinna leikinn og ţađ međ ţriggja stiga sigri til ađ hanga í KA í toppbaráttu deildarinnar og úr varđ hörkuleikur tveggja bestu blakliđa landsins
Lesa meira

KA vann uppgjör toppliđanna 3-0!

Ţađ var annar risaslagur í blakinu í dag ţegar KA tók á móti HK í Mizunodeild kvenna. Rétt eins og hjá körlunum var um uppgjör toppliđanna tveggja ađ rćđa en í ţetta skiptiđ var ţađ KA liđiđ sem var undir meiri pressu ađ sćkja sigurinn. KA var á toppi deildarinnar međ stigi meira en HK en hafđi leikiđ einum leik meira
Lesa meira

Frábćr KA sigur í oddahrinu

KA tók á móti HK í uppgjöri toppliđanna í Mizunodeild karla í blaki í KA-Heimilinu í dag. Ţađ var ljóst ađ međ sigri gćti KA liđiđ komiđ sér í kjörstöđu í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn en á sama tíma var leikurinn gríđarlega mikilvćgur fyrir liđ gestanna enda mikilvćgt ađ saxa á forskot KA liđsins á toppnum
Lesa meira

Stórleikir í blakinu á morgun, KA-HK

Ţeir gerast vart stćrri blakleikirnir sem fara fram í KA-Heimilinu á morgun, laugardag en ţá taka bćđi karla- og kvennaliđ KA á móti HK. Bćđi liđ KA eru á toppi Mizunodeildanna en HK veitir ţeim ansi harđa keppni og ljóst ađ ţetta eru lykilleikir í baráttunni um Deildarmeistaratitilinn
Lesa meira

Filip í 2. sćti á hófi ÍBA, Martha og Alexander í 3. sćti

Íţróttamenn Akureyrar voru kjörnir í kvöld viđ hátíđlega athöfn í Hofi en ÍBA stendur fyrir valinu. Kjöriđ er kynjaskipt og átti KA ađ venju nokkra fulltrúa sem komu til greina. Filip Szewczyk blakkempa sem nýlega var kjörinn íţróttamađur KA varđ í 2. sćti hjá körlunum og Alexander Heiđarsson júdókappi varđ í 3. sćtinu
Lesa meira

KA vann frábćran sigur á Húsavík

Ţađ var sannkallađur nágrannaslagur í kvöld er Völsungur tók á móti KA í Mizunodeild kvenna í blaki. Fyrir leikinn var KA í 2. sćti deildarinnar en liđ Völsungs hefur veriđ á miklu skriđi undanfariđ og sat í 3. sćtinu, leikurinn var ţví ansi mikilvćgur í toppbaráttunni og ljóst ađ bćđi liđ ćtluđu sér sigurinn
Lesa meira

5.-6. deild kvenna í KA-Heimilinu um helgina

Ţađ verđur heldur betur blakveisla í KA-Heimilinu um helgina ţegar bćđi verđur keppt í 5. og 6. deild kvenna. Ţetta er önnur túrnering vetrarins í ţessum deildum en KA-Freyjur leika í 5. deildinni og hafa ţćr unniđ einn leik af fyrstu fjórum. Viđ hvetjum áhugasama ađ sjálfsögđu til ađ leggja leiđ sína í KA-Heimiliđ um helgina en leikjaplön deildanna má sjá hér fyrir neđan
Lesa meira

Ćfing 3.-4. flokks fćrđ í Naustaskóla

Ćfing dagsins hjá 3. og 4. flokki karla og kvenna í blaki verđur í Naustaskóla klukkan 18:00 en ekki í KA-Heimilinu eins og venjulega. Endilega komiđ skilabođunum áleiđis til ţeirra er máliđ varđar
Lesa meira

Blaklandsliđin luku leik í forkeppni EM í kvöld

Karla- og kvennalandsliđ Íslands í blaki luku í kvöld leik í undankeppni EM. Liđin hafa undanfarnar vikur undirbúiđ sig fyrir lokaleikina í undankeppninni sem spilađir voru í vikunni. Hjá körlunum átti KA tvo fulltrúa en ţađ voru ţeir Alexander Arnar Ţórisson og Sigţór Helgason en hjá konunum var Gígja Guđnadóttir fulltrúi KA
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband