Coerver skólinn á KA-svćđinu 17.-20. júní

Fótbolti
Coerver skólinn á KA-svćđinu 17.-20. júní
Mikil ánćgja hefur veriđ međ skólann síđustu ár

Knattspyrnuskólinn Coerver Coaching International Camp verđur á KA-svćđinu dagana 17.-20. júní nćstkomandi. Ţessar frábćru knattspyrnubúđir eru fyrir alla drengi og stúlkur fćdd 2005-2011. Skólinn hefur fariđ fram á KA-svćđinu undanfarin ár og hefur mikil ásókn veriđ í skólann auk ţess sem iđkendur hafa veriđ mjög ánćgđir međ ţjónustuna.

Skólinn býđur upp á sérhćfđar tćknićfingar og eru frábćr viđbót fyrir ţá sem ćtla sér alla leiđ í fótboltanum. Tvćr ćfingar eru á dag, heitur hádegismatur er innifalinn milli ćfinga sem og fyrirlestur um matarćđi og hugarfar knattspyrnumanna.

Skólinn hefur mjög fćra erlenda og íslenska ţjálfara og er Heiđar Birnir Torleifsson yfirţjálfari skólans.

Verđ fyrir námskeiđiđ er 22.900 krónur og er 10% systkinaafsláttur. Skráning fer fram á http://ka.felog.is.

Alls voru rúmlega 170 krakkar á námsskeiđinu í fyrra og má sjá hópmyndir af krökkunum sem tóku ţátt hér ađ neđan.


Allur Coerver hópurinn saman (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Yngri hópurinn (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Eldri hópurinn (smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband