Coerver skólinn á KA-svćđinu 18.-22. júní

Fótbolti

Coerver Coaching International Camp verđur á KA-svćđinu 18.-22. júní. Ţessar frábćru knattspyrnubúđir eru fyrir alla drengi og stúlkur fćdd 2004-2010.

Skólinn býđur upp á sérhćfđar tćknićfingar og eru frábćr viđbót fyrir ţá sem ćtla sér alla leiđ í fótboltanum. Tvćr ćfingar eru á dag, heitur hádegismatur er innifalinn milli ćfinga sem og fyrirlestur um matarćđi og hugarfar knattspyrnumanna.

Skólinn hefur mjög fćra erlenda og íslenska ţjálfara en međal annars koma ţjálfarar sem sjá um tćkniţjálfun efnilegustu leikmanna hjá Bayern München og FC Nurnberg. Yfirţjálfari skólans er Heiđar Birnir Torleifsson.

Verđ fyrir námskeiđiđ er 27.000 krónur. Verđ fyrir annađ barn er 20.000 krónur, skráning fer fram á http://ka.felog.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband