Covid19 ráđstafanir í KA-heimilinu

Almennt

Á ţessum fordćmalausum tímum sem viđ lifum á ţurfa allir ađ huga vel ađ eigin sóttvörnum. Öll íţróttastarfsemi KA er óskert, annađ en á höfuđborgarsvćđinu ţar sem sóttvarnarlćknir hefur óskađ eftir ađ allt íţróttastarf falli niđur til 19. október hiđ minnsta.

KA vill gera sitt í ađ gćta sóttvarna og hafa ţrif í húsinu veriđ aukin, auk ţess sem ađ sótthreinsivökvi er sýnilegur og ađgengilegur víđa um húsiđ. Viđ viljum nýta tćkifćriđ og benda fólki á ađ ef ţú átt erindi á skrifstofu KA-heimilisins ađ athuga hvort ekki sé hćgt ađ leysa erindiđ međ ţví ađ senda tölvupóst eđa hringja. Viđ viljum biđja fólk ađ takmarka ferđir sínar í húsiđ, hvort sem ţađ er á skrifstofu eđa til ţess ađ sćkja og keyra börn á ćfingar. 

Viđ erum öll almannavarnir. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband