Dagur Gautason fór á kostum međ U17

Handbolti
Dagur Gautason fór á kostum međ U17
Dagur rađađi inn mörkunum gegn Slóvenum

U17 ára landsliđ Íslands í handbolta lék sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíđ Evrópućskunnar í gćr ţar sem liđiđ mćtti Slóveníu. Eftir hörkuleik ţar sem stađan var međal annars jöfn 11-11 í hálfleik fóru Slóvenar međ sigur af hólmi 27-26.

Dagur Gautason leikmađur KA átti stórleik og skorađi 11 mörk. Liđiđ mćtir Frökkum í dag og má búast viđ hörkuleik en Frakkar unnu 10 marka sigur á Spánverjum í gćr.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband