Dagur og Svavar fara á HM U-19

Handbolti
Dagur og Svavar fara á HM U-19
Spennandi verkefni framundan hjá Degi og Svavari

Dagur Gautason og Svavar Ingi Sigmundsson voru í dag valdir í lokahóp U-19 ára landsliđs Íslands í handbolta sem tekur ţátt á Heimsmeistaramótinu í Makedóníu í sumar. Auk ţess mun liđiđ taka ţátt í sterku móti í Lubecke í Ţýskalandi í undirbúningnum fyrir HM.

Ţetta landsliđ fékk silfurverđlaun á EM í Króatíu síđasta sumar og ţar var Dagur Gautason valinn í úrvalsliđ mótsins sem vinstri hornamađur. Svavar hefur nú einnig unniđ sér sćti í ţessu sterka landsliđi okkar og frábćrt ađ KA eigi tvo fulltrúa í jafn öflugu liđi sem ćtlar sér stóra hluti í sumar.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í komandi verkefnum!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband