Dagur og Svavar í U-19 og Arnór í U-17

Handbolti

Handknattleiksdeild KA á ţrjá fulltrúa í ćfingahópum yngri landsliđa karla sem gefnir voru út í dag. Dagur Gautason og Svavar Ingi Sigmundsson eru báđir í U-19 ára landsliđinu sem mun taka líkamlegt próf 18. maí og viđ taka svo hefđbundnar handboltaćfingar 21.-24. maí. Ţjálfari liđsins er Heimir Ríkarđsson.

Arnór Ísak Haddsson er svo fulltrúi KA í U-17 ára landsliđinu sem er stýrt af Maksim Akbashev. Eins og U-19 hefja strákarnir leik í líkamlegu prófi 18. maí og viđ taka handboltaćfingar 23.-26. maí.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband