Daníel og Torfi í U-21 landsliđinu

Fótbolti
Daníel og Torfi í U-21 landsliđinu
Danni og Torfi eru klárir í slaginn

Arnar Ţór Viđarsson og Eiđur Smári Gudjohnsen landsliđsţjálfarar U-21 landsliđs karla í knattspyrnu völdu í dag 20 manna hóp sem fer í ćfinga- og keppnisferđ til Spánar og Katar dagana 18.–26. mars. KA á tvo fulltrúa í hópnum en ţađ eru ţeir Daníel Hafsteinsson og Torfi Tímoteus Gunnarsson.

Strákarnir munu leika gegn Tékklandi 22. mars á Spáni og gegn Katar í Katar 25. mars. Ţetta er fyrsti landsliđshópur nýrra ţjálfara landsliđsins en fyrir leikina hefur Torfi leikiđ 6 landsleiki međ U-21 og Daníel hefur leiki 4 leiki međ landsliđinu.

Viđ óskum strákunum til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis í spennandi verkefni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband