Daníel og Torfi spiluđu međ U21 gegn Tékkum

Fótbolti
Daníel og Torfi spiluđu međ U21 gegn Tékkum
Torfi í leiknum í dag.

Daníel Hafsteinsson og Torfi Tímóteus Gunnarsson léku báđir međ U21 landsliđi Íslands sem gerđi í dag jafntefli í vináttuleik gegn Tékklandi á Pinatar á Spáni.

Um var ađ rćđa fyrstu leiki U21 landsliđsins undir stjórn Arnars Viđarssonar og Eiđs Smára Guđjohnsen sem nýveriđ tóku viđ liđinu.

Íslenska liđiđ komst yfir eftir 66. mínútna leik ţegar ađ Alex Ţór Hauksson skorađi furđulegt mark sem virtist vera fyrirgjöf í fyrstu en inn í markiđ fór boltinn og óhćtt ađ segja ađ vindurinn hafi hjálpađ íslenska liđinu í markinu ţar sem markvörđur Tékka misreiknađi boltann illilega. Tékkar voru hins vegar ekki lengi ađ jafna metin og jöfnuđu leikinn á 72. mínútu.

Torfi lék allann leikinn í vörn Íslands en Daníel kom inn á sem varamađur ţegar ađ um stundarfjórđungur var eftir af leiknum.  Liđiđ heldur nú til Katar ţar sem liđiđ leikur annan vináttuleik gegn heimamönnum á mánudaginn 25.mars. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband