Darko Bulatovic semur viđ KA

Almennt

Svartfellingurinn Darko Bulatovic hefur gert eins árs samning viđ KA og mun leika međ liđinu í Pepsi-deildinni komandi sumar.

Hann er bakvörđur sem getur einnig leyst stöđu kantmanns og miđvarđar. Hann er fćddur áriđ 1989 og hefur bróđurpart síns ferils leikiđ í Serbíu.

Ţessi öflugi leikmađur lék síđast međ liđi Cukaricki í Serbíu og ţar áđur hjá Radnicki Nis.

Bulatovic á ađ baki 63 leiki í efstu deild í Serbíu og hefur á spilađ fyrir U21 landsliđ Svartfjallalands.

KA-menn fagna komu Darko sem mun styrkja liđiđ í baráttunni sem framundan er. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband