Donni ađstođar KA út sumariđ

Fótbolti
Donni ađstođar KA út sumariđ
Spennandi tímar framundan (mynd: Sćvar Geir)

Halldór Jón Sigurđsson eđa Donni eins og flestir ţekkja hann sem mun ađstođa Óla Stefán Flóventsson viđ stjórnun KA liđsins út sumariđ. Sveinn Ţór Steingrímsson hefur látiđ af starfi sínu sem ađstođarţjálfari KA liđsins og hefur tekiđ viđ liđi Magna sem leikur í Inkasso deildinni.

Donni mun ađ sjálfsögđu halda áfram starfi sínu međ Ţór/KA og mun Ţór/KA áfram vera í forgangi hjá honum. Viđ bjóđum hann ađ sjálfsögđu velkominn inn í hópinn hjá meistaraflokki karla og á sama tíma ţökkum viđ Sveini kćrlega fyrir hans framlag til liđsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband