Einar Rafn framlengir um tvö ár!

Handbolti

Einar Rafn Eiđsson skrifađi í dag undir nýjan tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabiliđ 2024-2025. Eru ţetta frábćrar fréttir enda Einar einn allra besti leikmađur Olísdeildarinnar og algjör lykilmađur í okkar liđi.

Einar gekk í rađir KA fyrir tímabiliđ 2021-2022 og er ţví ađ klára sitt annađ tímabil međ félaginu í vetur. Hann hefur heldur betur smolliđ frábćrlega inn í KA en auk ţess ađ fara hamförum innan vallar hefur hann tekiđ ađ sér ţjálfun yngriflokka og veriđ gríđarlega vinnusamur í starfinu í kringum liđiđ okkar.

Fjórar umferđir eru eftir af Olísdeildinni í ár og er Einar Rafn markahćstur í deildinni og stefnir klárlega á ađ verđa markakóngur en KA hefur átt markakóng deildarinnar undanfarin tvö ár en Óđinn Ţór Ríkharđsson var markakóngur í fyrra og ţar áđur var Árni Bragi Eyjólfsson markakóngur. Sjálfur varđ Einar markakóngur efstu deildar tímabiliđ 2015-2016 og var auk ţess valinn sóknarmađur ársins tímabiliđ 2017-2018.

Ţá vakti hann mikla athygli ţegar hann gerđi 17 mörk í leik KA og Gróttu í vetur en ţar jafnađi Einar félagsmet KA en Arnór Atlason gerđi einnig 17 mörk í leik gegn Ţór tímabiliđ 2003-2004.

Ţađ eru frábćrar fréttir ađ viđ höldum Einari áfram innan okkar rađa og stórt skref stigiđ í áframhaldandi uppbyggingu okkar liđs ađ halda jafn öflugum og reynslumiklum leikmanni í okkar röđum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband