Endurkomusigur Ţórs/KA gegn KR (myndir)

Fótbolti
Endurkomusigur Ţórs/KA gegn KR (myndir)
Frábćr sigur stađreynd! (mynd: EBF)

Ţór/KA komst aftur á sigurbraut ţegar liđiđ vann afar góđan 2-1 sigur á KR á Ţórsvellinum í gćr. Fyrir leikinn voru liđin jöfn ađ stigum og ţví ansi mikilvćg stig í húfi. Enda varđ úr ađ leikur liđanna var hörkuspennandi og ţví ansi sćtt ađ stelpurnar skyldu ná í stigin ţrjú ađ lokum.

Bćđi liđ fóru af varfćrni inn í leikinn og var fyrri hálfleikur ţví frekar daufur og gengu liđin markalaus inn í hléiđ. En ţađ var allt annađ upp á teningunum í ţeim síđari og strax á 53. mínútu kom fyrsta mark leiksins ţegar Lára Kristín Pedersen kom gestunum yfir međ óverjandi neglu af rúmlega 20 metra fćri.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Karen María Sigurgeirsdóttir varđ svo fyrir meiđslum og ţurfti ađ yfirgefa völlinn, í hennar stađ kom Margrét Árnadóttir og Margrét var ekki lengi ađ snúa leiknum. Innan viđ mínútu eftir ađ koma inná laumađi hún sér á fjćrstöngina og Jakobína Hjörvarsdóttir átti glćsilega sendingu og Margrét klárađi af sinni alkunnu snilld. Stađan var ţví orđin 1-1 og ađeins um 10 mínútur búnar af síđari hálfleiknum.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs frá leiknum

Í kjölfariđ sóttu bćđi liđ stíft og greinilegt ađ hér yrđi sótt til sigurs. Harpa Jóhannsdóttir varđi nokkrum sinnum frábćrlega í markinu og ţađ reyndist heldur betur mikilvćgt ţví á 75. mínútu uppskar Margrét vítaspyrnu ţegar hún sparkađi boltanum fyrir en boltinn fór í höndina á Ingunni Haraldsdóttur og ekki annađ í stöđunni en ađ dćma víti.

Margrét reyndist ţó einnig brotleg ţví hún var međ eyrnalokka og ţurfti ţví ađ yfirgefa völlinn til ađ láta fjarlćgja ţá og uppskar einnig gult spjald. Hún gat ţví ekki framkvćmt spyrnuna og á punktinn steig ţví fyrirliđinn sjálfur Arna Sif Ásgrímsdóttir. Arna sýndi mikla yfirvegun og sendi Ingibjörgu í vitlaust horn og stađan ţví orđin 2-1.

Ţrátt fyrir um sjö mínútur af uppbótartíma urđu mörkin ekki fleiri og stelpurnar fögnuđu gríđarlega mikilvćgum sigri. Ţór/KA er ţar međ komiđ upp í 10 stig eftir 7 leiki og er jafnt Selfyssingum í 4.-5. sćti deildarinnar. Nćsti leikur er svo útileikur gegn Ţrótti ţann 6. ágúst nćstkomandi en Ţróttarar hafa komiđ mörgum á óvart međ góđri spilamennsku ţađ sem af er sumri og má búast viđ spennandi leik.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband