Enn einn stórleikurinn hjá KA/Ţór framundan

Handbolti

Ţađ er ekkert slegiđ slöku viđ í handboltanum um helgina, hér fyrir norđan er ţađ KA/Ţór sem er í sviđsljósinu. Á dagskrá eru ţrír kvennaleikir og einn leikur hjá 3. flokki karla, í öllum leikjunum er andstćđingurinn ÍR.

Á laugardaginn hefst fjöriđ klukkan 11:45 međ leik KA/Ţór 2 og ÍR 2 en sá leikur er í 2. deild ţriđja flokks kvenna og athugiđ ađ sá leikur fer fram í Íţróttahúsi Síđuskóla.

Klukkan 13:45 er stórleikur í Grill 66 deild kvenna ţar sem KA/Ţór tekur á móti ÍR. Ţetta er toppbaráttuslagur ţar sem ÍR situr í ţriđja sćti deildarinnar međ 16 stig eftir tólf leiki en KA/Ţór međ 21 stig eftir ellefu leiki. Ţegar liđin mćttust í fyrri umferđinni var um háspennuleik ađ rćđa ţar sem Sunna Guđrún tryggđi KA/Ţór eins marks sigur 29-30 međ ţví ađ verja vítakast á lokasekúndu leiksins.
Viđ hvetjum alla sem mögulega geta til ađ koma og styđja stelpurnar, ţćr hafa svo sannarlega sýnt ađ ţćr eiga ţađ skiliđ.

Klukkan 18:00 er komiđ ađ leik KA og ÍR í 3. flokki karla, 1. deild.

Ţessari heimsókn ÍR-inga lýkur síđan á sunnudaginn en klukkan 15:00 mćtast KA/Ţór og ÍR í 1. deild 3. flokks kvenna.

Handboltaáhugamenn geta ţví fundiđ sér eitt og annađ til ađ skemmta sér viđ um helgina.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband