Evrópuleikir KA/Ţórs gegn Elche í beinni

Handbolti
Evrópuleikir KA/Ţórs gegn Elche í beinni
Stelpurnar eru mćttar til Elche

KA/Ţór er mćtt til Elche á Spáni ţar sem stelpurnar mćta heimaliđinu tvívegis í 32-liđa úrslitum Evrópubikars kvenna. Rétt eins og í síđasta einvígi munu stelpurnar spila báđa leikina á útivelli en ţađ kom ekki ađ sök er meistararnir frá Kósóvó, KHF Istogu, voru lagđir tvívegis ađ velli.

Elche er skammt frá Alicante og var ferđalagiđ ţví töluvert ţćgilegra ađ ţessu sinni en síđast ţurfti liđiđ ađ ferđast í 26 klukkustundir til ađ komast til Kósóvó og svo aftur til baka. Liđ Elche er ríkjandi spćnskur bikarmeistari og má ţví búast viđ ansi krefjandi en jafnframt skemmtilegu verkefni.

Liđin mćtast á laugardag og sunnudag og hefjast leikirnir kl. 11:00 ađ íslenskum tíma. Báđir leikir verđa í beinni á YouTube rás Elche og má nálgast útsendinguna frá fyrri leiknum hér fyrir neđan.

Stelpurnar hafa stađiđ í ströngu til ađ fjármagna ţetta Evrópuverkefni og einn liđur í ţví var stórglćsilegur Evrópukvöldverđur á Vitanum í síđustu viku. Ţar var bođiđ upp á frábćran ţriggja rétta kvöldverđ, Rúnar Eff tók lagiđ, Martha fyrirliđi fór yfir eftirminnilega Kósóvóferđ liđsins og ţá stóđ Elvar Jónsteinsson fyrir hinum ýmsu skemmtiatriđum. Egill Bjarni Friđjónsson var međ myndavélina á lofti og er hćgt ađ skođa myndir hans frá kvöldinu međ ţví ađ smella á myndina hér fyrir neđan.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir frá Evrópukvöldverđi KA/Ţórs


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband