Fjögurra ára samningur viđ Bautann/Rub23

Fótbolti
Fjögurra ára samningur viđ Bautann/Rub23
Sćvar og Einar sáttir viđ undirskriftina

Knattspyrnudeild KA og Bautinn/Rub23 skrifuđu í dag undir nýjan styrktarsamning sem mun gilda til nćstu fjögurra ára. Bautinn/Rub23 hefur veriđ öflugur bakhjarl deildarinnar og erum viđ afar ţakklát ţeim fyrir áframhaldandi samstarf sem mun skipta miklu máli í knattspyrnustarfinu.

Samstarfiđ er gríđarlega mikilvćgt fyrir starf Knattspyrnudeildar KA og hjálpar til ađ mynda mikiđ viđ framkvćmd N1-mótsins ţar sem rúmlega 2.000 ađilar borđa heitar máltíđir á međan mótinu stendur.

Ţađ er mikill kraftur í starfi Knattspyrnudeildar hvort sem litiđ er til meistaraflokka eđa yngriflokka og skiptir samstarf og stuđningur fyrirtćkja gríđarlega miklu máli í ađ viđhalda ţví flotta starfi sem búiđ er ađ byggja upp innan félagsins.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu félagsmenn KA til ađ beina viđskiptum sinna til ţeirra fyrirtćkja er styđja viđ félagiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband