Fjórar úr Ţór/KA á úrtaksćfingum U16

Fótbolti

Ţór/KA á fjóra fulltrúa á úrtaksćfingum U16 ára landsliđs kvenna sem fara fram dagana 26.-28. febrúar nćstkomandi. Jörundur Áki Sveinsson er ţjálfari landsliđsins og mun ţví stýra ćfingunum sem fara fram í Skessunni í Kaplakrika.

Stelpurnar sem voru valdar úr okkar röđum eru ţćr Iđunn Gunnarsdóttir, Ísfold Marý Sigtryggsdóttir, Anna Brynja Agnarsdóttir og Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband