Flöskugámur handknattleiksdeildar

Handbolti

Handknattleiksdeild KA er međ gám á lóđ KA ţar sem hćgt er ađ losa sig viđ tómar flöskuumbúđir og styrkja handboltastarfiđ hjá KA í leiđinni. Ţađ er ţví um ađ gera ađ kíkja til okkar međ flöskurnar og styđja starfiđ okkar í leiđinni!

Ef ţú vilt láta sćkja til ţín flöskur er hćgt ađ senda póst á siguroli@ka.is og viđ sćkjum flöskurnar til ţín viđ fyrsta tćkifćri. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband