Flottur árangur Spađadeildar á Norđurlandsmótinu

Tennis og badminton
Flottur árangur Spađadeildar á Norđurlandsmótinu
Glćsilegir fulltrúar KA á mótinu

Uppgangur Spađadeildar KA heldur áfram en um helgina fór fram Norđurlandsmótiđ í Badminton á Siglufirđi. Keppendur á vegum KA unnu ţó nokkra verđlaunapeninga og ţá vannst einn bikar á ţessu skemmtilega móti. Alls átti KA 10 keppendur á mótinu og er mjög gaman ađ sjá aukinguna hjá ţessari ungu en kraftmiklu deild innan KA.

Stefán Ţór Árnason vann til gullverđlauna í tvíliđaleik 11 ára og yngri en hann lék međ Antoni Elíasi Viđarsyni úr TBS. Viktor Smári Inguson varđ í 2. sćti í tvíliđaleik 13 ára og yngri en hann lék međ Ými Loga Óđinssyni úr Samherjum.

Ţá vann Viktor Smári gull í aukaflokki U-13 ára einliđaleiks, Kristófer Darri Sveinsson fékk silfur í aukaflokki U-11 ára einliđaleiks og ţá fékk Jóhann Kjerulf silfur í aukaflokki einliđaleiks fullorđinna.

Óskum fulltrúum KA til hamingju međ vel heppnađ mót en gullverđlaun Stefáns Ţórs eru ţau fyrstu sem iđkandi í Spađadeild KA hampar. Ţađ verđur mjög gaman ađ fylgjast áfram međ framvindu keppenda okkar og Spađadeildar í heild sinni á nćstunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband