Föstudagsframsagan - Hádegisverđur í KA-heimilinu í nóvember

Almennt

Ţađ er mikiđ framundan hjá okkur í KA-heimilinu föstudaga í nóvember. Ţjálfarar meistaraflokkanna okkar munu halda framsögur í hádeginu milli 12:00 og 13:00 og Vídalín Veitingar munu framreiđa dýrindis hádegisverđ. Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir. Hvar er betra ađ byrja helgina en í KA-heimilinu?

Ţađ er blakdeild KA sem ríđur á vađiđ föstudaginn 2. nóvember ţegar ţeir Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo, ţjálfarar karla og kvennaliđs KA í blaki munu kynna veturinn sem framundan er, vćntingar og vonir en báđum liđum er spáđ gríđarlega góđu gengi. Einnig er áćtluđ Evrópukeppni á vegum NEVZA í febrúar. Hvor um sig mun halda um 10 mínútna framsögu um sitt liđ og síđan gefst félagsmönnum tćkifćri á ađ spyrja ţá, sem og Arnar M. Sigurđsson, formann blakdeildar, spjörunum úr. Ţá verđur kjúklingarjómapasta og brauđ til sölu frá Vídalín Veitingum á ađeins 2.000 kr. 

Ţann 9. nóvember mun Óli Stefán Flóventsson, nýráđinn ţjálfari knattspyrnuliđs KA, sitja fyrir svörum og halda framsögu um vonir og vćntingar fyrir starfiđ hjá KA, hvernig hann sér hlutina fyrir sér og hvađ ţađ var sem lokkađi hann norđur. Honum til ađstođar verđur Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri félagsins, sem hefur fingurnar í leikmannamálum félagsins. Ţann daginn munum viđ bjóđa uppá kótilettur í raspi og međlćti fyrir 2.000 kr.

Ţann 16. nóvember mun formađur félagsins, Ingvar Már Gíslason, halda framsögu um stöđu félagsins og hvađ hefur ţokast í samningsmálum međ uppbyggingu og nýjan rekstrarsamning. KA stóđ fyrir miklum félagsfundi rétt fyrir kosningar í vor og mikil forvitni međal félagsmanna ađ vita hvernig ţau mál standa í dag. Ţennan daginn verđur Lasagne og međlćti fyrir ađeins 2.000 kr í bođi.

Enginn föstudagsframsaga verđur 23. nóvember en ţann 30. nóvember munu ţeir Stefán Árnason og Jónatan Magnússon, ţjálfarar KA og KA/Ţór í handboltanum loka mánuđnum međ framsögum um gengi vetrarins hingađ til, hvađ stendur til eftir áramót og hvernig ţeim finnst hafa tekist til í deild ţeirra bestu. Ţann daginn verđur hvorki meira né minna en lambasteik og međlćti í bođi fyrir 2.500 kr. 

Ţetta er eitthvađ sem enginn má láta framhjá sér fara. Ţađ ţurfa allir ađ borđa og hvar er betra ađ gera ţađ en í KA-heimilinu?

2. nóv: Blakdeild KA - Filip og Mateo
9. nóv: Knattspyrnudeild KA - Óli Stefán Flóventsson
16. nóv: Ingvar Már Gíslason
30. nóv: Jónatan Magnússon og Stefán Árnason


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband