Föstudagsframsagan: Stebbi og Heimir

Handbolti
Föstudagsframsagan: Stebbi og Heimir
Ţú vilt ekki missa af ţessum tveimur!

Ţađ er komiđ ađ síđustu föstudagsframsögu ársins og ţađ er engin smá dagskrá sem viđ bjóđum uppá í ţetta skiptiđ. Stefán Árnason og Heimir Örn Árnason ţjálfarar karlaliđs KA í handboltanum halda skemmtilega tölu ţar sem ţeir fara yfir veturinn til ţessa sem og ađ hita vel upp fyrir bćjarslaginn á laugardaginn.

Stemningin hefur veriđ frábćr í vetur og KA liđiđ stađiđ sig mjög vel en keppni í Olís deildinni er hálfnuđ og ţví um ađ gera ađ fara yfir stöđuna. Vídalín veitingar verđa međ lambasteik og međlćti á ađeins 2.000 krónur, ţađ er ljóst ađ ţú vilt ekki missa af skemmtilegu hádegi í KA-Heimilinu. Ţetta hefst klukkan 12:00 og hlökkum viđ mikiđ til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband