Frá ađalstjórn KA

Almennt

KA harmar ţađ slys sem varđ sumariđ 2021 ţegar hoppukastali tókst á loft međ ţeim hörmulegu afleiđingum sem af ţví hlaust. Hugur okkar í KA hefur fyrst og fremst veriđ hjá ţeim sem fyrir ţessu skelfilega slysi urđu. Svo verđur áfram.

Sem kunnugt er tók Handknattleiksdeild KA ađ sér í fjáröflunarskyni ađ útvega starfsmenn sem sinna skyldu miđasölu og umsjón á svćđinu fyrir eiganda og ábyrgđarađila leiktćkisins. Ţađ var gert í góđum hug allra viđkomandi.

Nú hefur komiđ fram ađ tveimur sjálfbođaliđum á vegum Handknattleiksdeildar KA og KA/Ţór hafa veriđ birtar ákćrur vegna ţessa máls. Frjáls félagasamtök líkt og KA vissulega er, byggja tilvist sína á miklu og fórnfúsu starfi sjálfbođaliđa. Okkur ţykir miđur ađ ákćruvaldiđ hafi ákveđiđ ađ fara ţessa leiđ í ljósi ţess ađ eigandi og ábyrgđarađili hoppukastalans hefur ítrekađ lýst ábyrgđ sinni á slysinu í fjölmiđlum. En um leiđ sýnum viđ ţví skilning ađ máliđ ţarf ađ reka áfram í ţeim farvegi sem ţađ er nú í ţar til niđurstađa fćst.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband