Frábćr sigur KA á FH (myndaveislur)

Fótbolti
Frábćr sigur KA á FH (myndaveislur)
Grímsi fagnar markinu góđa (mynd: Ţórir Tryggva)

KA tók á móti FH á Greifavellinum í gćr í 14. umferđ Pepsi Max deildar karla. Fyrir leikinn var KA í 10.-11. sćti og ţurfti ţví á stigi eđa stigum ađ halda. Ţađ var einnig pressa á gestunum sem sátu í 7. sćtinu og ljóst ađ um hörkuleik yrđi ađ rćđa.

Gestirnir byrjuđu betur og pressuđu stíft ađ marki KA en án árangurs. Leikurinn jafnađist svo út er leiđ á fyrri hálfleikinn. Stađan var markalaus er flautađ var til hlés og ţannig var hún alveg fram á 82. mínútu ţegar Hallgrímur Mar Steingrímsson kom KA yfir međ skoti fyrir utan teiginn.

Fleiri urđu mörkin ekki og sigurgleđin í leikslok var allsráđandi enda gríđarlega mikilvćg 3 stig í hús hjá KA liđinu. Leikmenn og áhorfendur fögnuđu vel og innilega saman en rúmlega 1.000 áhorfendur mćttu á völlinn og sýndu frábćran stuđning.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Ţóris Tryggvasonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Sćvars Geirs Sigurjónssonar frá leiknum


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna Friđjónssonar frá leiknum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband