Viðburður

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak - 20:00

Fræðslufyrirlestur á fimmtudaginn: Sverre Jakobsson: Allt frá því að vera iðkandi í KA í að vera atvinnumaður

Nú á fimmtudaginn verður annar fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð KA.

Fyrirlesarinn er Sverre Jakobsson, þjálfari Akureyri Handboltafélags og Silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Sverre mun fjalla um það að vera iðkandi í KA og fara síðan í atvinnumennsku. Hann mun fara yfir áskoranir sem því fylgja, markmið og feila.

Fyrirlesturinn hefst 20:00 og er aðgangur ókeypis. Það eru allir hvattir til þess að mæta og hlýða á þetta fróðlega og skemmtilega erindi. Fyrirlesturinn tekur u.þ.b. 40 mínútur og í kjölfarið verða einhverjar umræður/spurningar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband