Viđburđur

Almennt - 20:00

Frćđslufyrirlestur í KA-heimilinu í kvöld

Á morgun mun sjötti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröđ KA fara fram. Um er ađ rćđa um forvarnarfyrirlestur. Sá fyrirlestur mun fjalla um skađsemi áfengis, tóbaks og annarra vímuefna.

Anna Hildur Guđmundsdóttir hjá göngudeild SÁÁ mun halda fyrirlesturinn og hefst hann kl. 20:00 í KA-heimilinu og er frítt inn ađ venju.

Frćđslufyrirlestur í KA-heimilinu í kvöld
Nánast fullt út ađ dyrum á fyrri fyrirlestrum

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband