Fyrsta tap vetrarins raunin í Safamýri

Handbolti
Fyrsta tap vetrarins raunin í Safamýri
Herslumuninn vantađi í Safamýri (mynd: EBF)

KA sótti Framara heim í 3. umferđ Olís deildar karla en fyrir leikinn var KA á toppi deildarinnar međ fullt hús stiga, heimamenn í Fram voru hinsvegar međ 1 stig eftir jafntefli gegn Val í fyrstu umferđ. Báđum liđum var spáđ botnbaráttu fyrir tímabiliđ og ljóst ađ gríđarlega mikilvćg stig vćru í húfi.

Framarar byrjuđu leikinn ögn betur og leiddu fyrstu 20 mínúturnar en KA liđiđ var aldrei langt undan. Ţađ vantađi smá aukakraft í varnarfćrslur okkar liđs í upphafi og heimamenn nýttu sér ţađ vel, fyrir vikiđ átti Jovan Kukobat í marki KA í erfiđleikum međ ađ ná upp góđri vörslu.

En í stöđunni 8-7 fyrir Fram kom magnađur kafli hjá okkar liđi, strákunum tókst ađ loka betur og í kjölfariđ breyttist stađan yfir í 8-11 og útlitiđ gott fyrir hlé. Ţví miđur ţá tókst ekki ađ halda út og Framarar jöfnuđu metin í 12-12 rétt fyrir hálfleikinn og strákarnir ţví aftur á byrjunarreit.

Aftur voru ţađ Framarar sem byrjuđu betur og er síđari hálfleikur var tćplega hálfnađur var stađan 18-14 og hafđi sóknarleikur KA gengiđ ansi illa. Ţá tók Stefán Árnason leikhlé sem virtist svínvirka ţví allt annađ var ađ sjá strákana í kjölfariđ. Vörnin small og sóknin fór ađ ganga betur, stađan var skyndilega orđin 18-19 og 10 mínútur eftir. Ţarna fékk mađur á tilfinninguna ađ strákarnir vćru komnir međ leikinn í sínar hendur.

Dađi Jónsson fékk brottvísun sem heimamenn nýttu sér og komust í 20-19, ţá fékk Áki Egilsnes brottvísun og enn nýttu Framarar sér liđsmuninn og allt í einu var stađan orđin 23-19 og leikurinn í raun tapađur. Á endanum fóru heimamenn međ 26-21 sigur af hólmi og svekkelsiđ mikiđ í herbúđum KA.

Svekkjandi tap stađreynd en ţó erfitt ađ segja annađ en ađ ţađ hafi vantađ uppá spilamennskuna í dag. Vörn og markvarsla var ekki nćgilega stöđug og ţá gekk sóknarleikurinn erfiđlega. Bćđi Jón Heiđar Sigurđsson og Sigţór Árni Heimisson leikstjórnendur voru fjarri góđu gamni og eđlilega datt sóknarleikurinn niđur fyrir vikiđ.

Framarar fćrast međ sigrinum nćr okkur en stađan er áfram mjög góđ hjá okkar liđi enda strax komin 4 stig í hús eftir ađeins 3 leiki. Ţađ er ţó ljóst ađ strákarnir ţurfa ađ sýna betri frammistöđu í nćsta leik ţegar Grótta kemur í heimsókn. Rétt eins og í Safamýrinni ţá er leikurinn gegn Gróttu leikur milli liđa sem spáđ er botnbaráttu og gríđarlega mikilvćgt ađ tapa ekki öđrum slíkum leik á stuttum tíma.

Mörk KA: Áki Egilsnes 6 mörk, Tarik Kasumovic 5, Sigţór Gunnar Jónsson 3, Heimir Örn Árnason 2, Allan Norđberg 2, Daníel Matthíasson 2 og Dagur Gautason 1.

Jovan Kukobat varđi 10 skot í markinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband