Fyrsti heimaleikur í kvöld! Miđasala hefst 16:00

Handbolti
Fyrsti heimaleikur í kvöld! Miđasala hefst 16:00
Árni Bragi er mćttur aftur heim!

Handboltinn hefst í kvöld ţegar karlaliđ KA tekur á móti Fram klukkan 19:30 í KA-Heimilinu. Ţetta verđur fyrsti keppnisleikur liđsins í hálft ár og ljóst ađ eftirvćntingin er mikil og ćtla strákarnir sér ađ byrja veturinn af krafti og sćkja tvö stig međ ykkar stuđning!

Athugiđ ađ vegna Covid reglna mega ađeins 200 eldri en 16 ára mćta á leikinn og opnar miđasala í KA-Heimilinu kl. 16:00. Ársmiđahafar ţurfa ađ tryggja sér miđa á leikinn međ ţví ađ koma og sýna ársmiđann.

Yngri en 16 ára telja ekki í ţessari tölu og fá frítt inn á leikinn. Annars er leikurinn einnig í beinni á KA-TV. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband