Fyrsti heimaleikur vetrarins er á morgun!

Handbolti
Fyrsti heimaleikur vetrarins er á morgun!
Vertu međ í allan vetur! (mynd: Egill Bjarni)

Ţađ er loksins komiđ ađ fyrsta heimaleiknum í handboltanum ţegar KA tekur á móti ÍBV í KA-Heimilinu á morgun, laugardag, klukkan 16:30. Viđ teflum fram ungu og spennandi liđi í vetur sem er uppfullt af uppöldum KA strákum og verđur afar gaman ađ fylgjast međ framgöngu ţeirra í vetur.

Viđ minnum á ađ ársmiđasalan er í fullum gangi í Stubb og í afgreiđslu KA-Heimilisins. Stakur ársmiđi hjá karlaliđi KA eđa kvennaliđi KA/Ţórs kostar 20.000 krónur og gildir á alla heimaleiki ţess liđs í Olísdeildinni.

Athugiđ ađ sérstakt tvennutilbođ er í bođi í afgreiđslu KA-Heimilisins en ţar er hćgt ađ fá ársmiđa á leiki KA og KA/Ţórs saman á ađeins 30.000 krónur. Miđarnir eru svo afhentir í Stubbsappiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband