Fyrsti heimaleikurinn er í dag kl. 16:00!

Fótbolti

KA leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar ţegar liđiđ tekur á móti ÍBV á Akureyrarvelli klukkan 16:00. Ţađ má búast viđ skemmtilegum leik en síđast ţegar liđin mćttust á Akureyrarvelli vann KA ótrúlegan 6-3 sigur eftir ađ gestirnir höfđu komist í 0-2!

Hvetjum ykkur öll til ađ mćta og taka ţátt í KA stemningunni, ţađ verđur líf og fjör á svćđinu og ţví um ađ gera ađ mćta mjög tímanlega. Ţá verđur hćgt ađ kaupa ársmiđa viđ hliđiđ, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband