Geggjađar KA dúskahúfur til sölu - tilvalin jólagjöf

Almennt

Knattspyrnudeild KA hefur hafiđ sölu á glćsilegum KA-húfum sem eru tilvaldar í jólapakkann fyrir alla, unga sem aldna. Húfurnar eru einkar vandađar og hlýjar.

Einungis er hćgt ađ panta húfurnar međ ađ smella hér!

Vakin er athygli á ţví ađ einungis er hćgt ađ panta til 23. nóvember og reiknađ er međ afhendingu í kringum 15. desember. 

Til ţess ađ pöntun teljist móttekin ţarf ađ millifćra 3990kr fyrir hverri húfu inn á reikning 0162-26-510 kt: 510991-1849

 Húfurnar koma í tveimur stćrđum, barna og fullorđins. Barnahúfan hentar vel fyrir 2-13 ára. 

Hćgt er ađ smella á myndina eđa pöntunarformiđ til ađ sjá betri mynd af húfunni.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband