Getraunastarf KA hefst ađ nýju

Almennt

1x2KA-menn eru ađ endurvekja getraunastarf sitt sem var međ miklum blóma fyrir nokkrum árum. Alla laugardaga sem eftir eru til vorsins eru tipparar velkomnir í KA heimiliđ, í fyrsta skipti, laugardaginn 1. apríl, frá klukkan 11 til 13.

Viđ ćtlum ađ byrja ţetta af krafti og vera međ tvo hópleiki fyrir síđustu 8 vikurnar í enska boltanum. Einnig ćtlum viđ ađ bjóđa öllum ađ vera „hluthafar“ í húskerfi félagsins.

Meira um hópleiki félagsins má lesa hér

Almennt um Getraunaţjónustu KA
Ţegar ţú tekur ţátt í Getraunum eđa Lengjunni geturđu styrkt KA međ ţví ađ merkja viđ félagsnúmeriđ 600. Félagiđ fćr ţá hluta af sölulaununum, en ţú getur bćtt um betur međ ţví ađ tippa beint hjá okkur í Getraunaţjónustu KA í stađ ţess ađ fara sjálf(ur) á netiđ eđa út í sjoppu. Ef ţú kemur til okkar eđa sendir okkur rađirnar ţínar fćr félagiđ hćrra hlutfall í sölulaun. 

Tvćr leiđir
- Kaupa hlut í húskerfi Getraunaţjónustu KA, 600KA
- Tippa sjálf(ur) í eigin nafni

600KA – húskerfiđ 
Hluturinn í húskerfinu kostar 500 krónur, en ţú getur keypt eins marga hluti og ţú vilt. Ţegar húskerfiđ vinnur skiptist vinningurinn hlutfallslega niđur á ţátttakendur (hluthafa) í húskerfinu ţá vikuna. Ţegar ţú ert međ í húskerfinu ţarftu ekki einu sinni ađ hafa vit á fótbolta, ţarft ekki ađ gera seđil sjálf(ur), heldur greiđir bara fyrir ţinn hlut og "sérfrćđingurinn" sér um ađ útbúa getraunaseđilinn.

Ţrjár leiđir eru til ađ taka ţátt í húskerfinu: 
1. Ţú millifćrir inn á reikning 600KA, 0302-26-8719, kt. 510991-1849 og sendir stađfestingarpóst á netfangiđ getraunir[at]ka.is.     
2. Ţú greiđir međ peningum í KA heimilinu á föstudags- eđa laugardagsmorgni og kaupir ţig inn í kerfiđ. Viđ erum í KA alla föstudaga og á laugardögum í um ţrjá tíma fyrir lokun sölukerfis. Ef ţú hittir ekki á getraunastjórann er hćgt ađ hafa samband viđ starfsmann á vakt, fylla út skráningarblađ og greiđa fyrir hlutinn.
3. Ţú notar ađgang ţinn á 1x2.is, gerist međlimur í hópnum 600KA og skráir kreditkortiđ ţitt ţar inni ţannig ađ ţátttakan í pottinum skuldfćrist á ţađ.

Vekjum athygli á ađ međlimir í húskerfinu geta valiđ um ţađ ađ vera međ í hverri viku eđa ţá bara stundum eftir ţví sem hentar. Athugiđ ađ ađeins ţeir sem eru međ í viđkomandi viku eiga hlut í vinningi ţeirrar viku. Ef ţú ert tilbúin(n) ađ skuldbinda ţig til ađ vera fastur hluthafi, vera međ í hverri viku ţangađ til ţú tilkynnir um annađ, ţarftu bara ađ hafa samband viđ getraunastjórann og ganga frá ţeirri skráningu.       

Ţitt eigiđ kerfi     
Ţú getur tekiđ ţátt beint sem einstaklingur eđa stofnađ hóp međ vinum, vinnufélögum eđa öđrum. Í bođi eru yfirleitt ţrír seđlar í viku (miđvikudaga, laugardaga, sunnudaga) og svo Lengjan alla daga vikunnar allt áriđ. 

Hvar, hvernig og hvenćr er hćgt ađ skila inn getraunaseđlum?
Getraunaseđla vikunnar má finna hér (1x2.is). Senda má inn seđil í getraunir[at]ka.is eđa skila til getraunastjóra/starfsfólks í KA tímanlega fyrir lokun sölukerfis. Sölukerfiđ er opiđ til kl. 14 á laugardögum á vetrartíma, en til kl. 13 á sumartíma (klukkubreyting í lok mars og október). Getraunastjóri er yfirleitt á vakt í KA á föstudagsmorgnum kl. 9-15 og á laugardögum frá kl. 11 (oftast fyrr) og fram ađ lokun sölukerfis. 

Hvernig er hćgt ađ greiđa fyrir getraunarađir?
Ţćgilegasta leiđin fyrir alla er ađ skrá inn kreditkort í gegnum ađgang ţinn á 1x2.is ţannig ađ ţegar viđ setjum inn röđ á ţínu nafni ţá skuldfćrist kostnađurinn beint á ţitt kort.

Einnig má greiđa međ peningum/korti í KA eđa millifćra á reikning 0302-26-8719, kt. 510991-1849 og endiđ stađfestingu í getraunir[at]ka.is.


Áminningarţjónusta 
Ef ţú lćtur okkur fá netfang og/eđa gsm númer sendum viđ ţér póst og/eđa sms til ađ minna ţig tímanlega á ađ tippa. 

Áheit 
Hefur ţú áhuga á ađ heita á félagiđ eđa einhverja af deildum ţess og gefa ákveđiđ hlutfall af vinningi ef ţú fćrđ vinning? Hafđu samband viđ getraunastjóra og vilja ţínum verđur komiđ á blađ. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband