Glćsilegir handboltatreflar til sölu

Handbolti
Glćsilegir handboltatreflar til sölu
Handboltinn er kominn heim!

Handknattleiksdeild KA hefur hafiđ sölu á glćsilegum treflum. Mjög takmarkađ upplag er í bođi og kostar trefillinn 2.500 krónur. Ţađ er ţví um ađ gera ađ drífa sig í KA-Heimiliđ og nćla sér í trefil, ekki missa af tćkifćrinu á ađ eignast ţessa glćsilegu flík, handboltinn er kominn heim gott fólk!

Trefillinn verđur til sölu í KA-Heimilinu á međan birgđir endast, fyrirspurnir varđandi trefilinn má senda á agust@ka.is


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband