Gođsagnir handboltans, Patrekur og Ekill ríđa á vađiđ

Handbolti
Gođsagnir handboltans, Patrekur og Ekill ríđa á vađiđ
Patrekur var magnađur í KA búningnum

Handknattleiksdeild KA er farin af stađ međ ansi skemmtilega nýjung ţar sem helstu leikmenn KA í gegnum tíđina eru hylltir. Á leik KA og Fram í Olís deild karla á sunnudaginn var fyrsti leikmađurinn vígđur inn í gođsagnarhöllina og var ţađ enginn annar en Patrekur Jóhannesson. Á myndinni má sjá strigann sem hengdur var upp í KA-Heimilinu af ţví tilefni.

Framtakiđ virkar ţannig ađ fyrirtćki geta haft samband viđ deildina og keypt gođsögn úr handboltastarfinu og fá ţar međ merki sitt á strigann međ myndinni af leikmanninum auk texta yfir hans helstu afrek međ KA.

Ekill Ökuskóli tryggđi sér Patrek Jóhannesson en hann varđ tvívegis Bikarmeistari međ KA sem og einu sinni Deildarmeistari. Áriđ 1995 var hann valinn besti leikmađur Íslandsmótsins auk ţess sem hann var markahćsti leikmađur Íslandsmótsins.

Á nćstu vikum munum viđ bćta fleiri gođsögnum viđ en hafir ţú eđa ţitt fyrirtćki áhuga á ađ taka ţátt í ţessu skemmtilega framtaki skaltu endilega hafa samband í netfangiđ agust@ka.is. Ţetta er kjörin auglýsing enda strigarnir ansi sýnilegir.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband