Grautardagurinn heppnađist mjög vel

Almennt

KA bauđ félagsmenn sína velkomna í KA-Heimiliđ á grautardaginn á sunnudaginn en bođiđ var upp á mjólkurgraut og slátur. Ákaflega ánćgjulegt var ađ sjá hve margir lögđu leiđ sína í KA-Heimiliđ og nutu matarins.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá grautardeginum


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband