Gríđarlega mikilvćgur leikur í kvöld

Handbolti

Ţađ eru svo sannarlega gríđarlega mikilvćg stig í húfi í kvöld ţegar KA tekur á móti Fram í Olísdeild karla í handbolta klukkan 18:00 í KA-Heimilinu í dag. KA liđiđ vann fyrstu tvo leiki sína í vetur en hefur nú tapađ fjórum í röđ og eru strákarnir einbeittir í ađ koma sér aftur á beinu brautina.

Andstćđingar okkar í kvöld er liđ Fram en Framarar hafa fariđ vel af stađ og unniđ fjóra leiki af sex. Sigur í kvöld myndi hleypa KA liđinu aftur upp í pakkann og ađeins tveimur stigum frá Fram og ţví ansi mikilvćgt ađ klára verkefni dagsins á heimavelli.

Kćru stuđningsmenn, viđ ţurfum á ykkar stuđning ađ halda til ađ klára verkefniđ og hlökkum svo sannarlega til ađ sjá ykkur gul og glöđ í stúkunni, áfram KA!

Minnum á grímuskyldu í stúkunni sem og ađ leikurinn verđur í beinni útsendingu á KA-TV fyrir ţá sem ekki komast í KA-Heimiliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband