Guđmann Ţórisson til KA

Fótbolti
Guđmann Ţórisson til KA
Guđmann kominn í KA-treyjuna

KA og FH hafa komist ađ samkomulagi um ţađ ađ Guđmann Ţórisson komi til KA á láni í sumar og leiki međ liđinu út tímabiliđ. KA hefur síđan forkaupsrétt ađ Guđmanni ađ tímabilinu loknu.

Guđmann er fćddur áriđ 1987 og leikur sem miđvörđur. Hann er uppalinn hjá Breiđablik en fór út sem atvinnumađur til Noregs áriđ 2010. Hann sneri til baka til Íslands og gekk í rađir FH áriđ 2012. Ţar lék hann til ársins 2014 ţegar hann fór aftur út í atvinnumennskuna og lék í Svíţjóđ, nánar tiltekiđ međ Mjälby. Hann lék síđan međ meistaraliđi FH í fyrrasumar.

Guđmann hefur samtals leikiđ 114 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorađ í ţeim 10 mörk. Hann hefur tvisvar sinnum orđiđ Íslandsmeistari međ FH og einnig varđ hann bikarmeistari međ Breiđablik áriđ 2009. 

Koma Guđmanns er gríđarlegur hvalreki fyrir liđ KA og mun hann styrkja hópinn mikiđ fyrir komandi átök í Inkassodeildinni. 

Heimasíđa KA býđur Guđmann hjartanlega velkominn til félagsins. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband