Gull hjá 5. flokki karla í efstu deild

Handbolti

Strákarnir á yngra ári 5. flokks karla í handboltanum unnu gull í efstu deild á lokamóti Íslandsmótsins sem fram fór um helgina á Ísafirđi. Fyrir sigurinn á mótinu fengu ţeir Vestfjarđarbikarinn stóra og frćga en strákarnir unnu alla leiki sína um helgina.

Strákarnir hafa ćft af miklum krafti í vetur og bćtt sig gríđarlega. Ţeir enduđu ađ lokum í 2. sćti á Íslandsmótinu ţegar samanlagđur árangur í vetur er lagđur saman en strákarnir eru međ besta árangurinn á landinu á árinu 2022 međ 2 gull og 1 silfur á ţremur mótum.

KA2 stóđ líka vel fyrir sínu en ţeir unnu tvo leiki og töpuđu tveimur í 2. deild og ekki spurning ađ mikill efniviđur býr í hópnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband