Gunnar og Andri međ nćstu framsögu

Almennt
Gunnar Líndal ţjálfari KA/Ţórs í handboltanum og Andri Hjörvar Albertsson ţjálfari Ţórs/KA í fótboltanum sjá um nćstu föstudagsframsögu og munu rćđa stöđuna í kvennaboltanum.
 
Ađ ţessu sinni verđur pizzahlađborđ og kostar einungis 2.000 krónur á manninn í ţá veislu. Maturinn hefst klukkan 12:00 en áćtlađ er ađ kynning Gunnars og Andra hefjist klukkan 12:15 og taki um hálftíma.
 
Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband