Hallgrímur Jónasson framlengir viđ KA

Fótbolti

Hallgrímur Jónasson skrifađi í dag undir nýjan samning viđ Knattspyrnudeild KA og er ţví áfram samningsbundinn liđinu út nćsta tímabil. Ásamt ţví ađ vera leikmađur KA hefur Hallgrímur undanfarin tvö tímabil veriđ ađstođarţjálfari liđsins og mun áfram sinna báđum störfum.

KA endađi í fjórđa sćti efstu deildar á nýliđnu tímabili sem er jöfnun á besta árangri KA frá Íslandsmeistaraárinu 1989. Arnar Grétarsson mun áfram stýra liđinu en hann og Hallgrímur hafa unniđ ákaflega vel saman og mikilvćgt skref ađ halda ţví samstarfi áfram.

Hallgrímur gekk til liđs viđ KA fyrir sumariđ 2018 hefur leikiđ 29 leiki í deild og bikar fyrir félagiđ og gert í ţeim eitt mark. Hann varđ fyrir slćmum meiđslum sumariđ 2020 og spilađi ţví ekki á nýliđnu tímabili. Ţađ verđur ţví heldur betur gaman ađ sjá hann aftur á vellinum á ţví nćsta.

Haddi hefur komiđ af miklum krafti inn í félagiđ og á svo sannarlega stóran ţátt í ţví ađ lyfta félaginu upp á ţann stall sem ţađ er nú komiđ. Ekki nóg međ ađ vinna ötullega ađ starfi meistaraflokks hefur hann einnig látiđ til sín taka í yngriflokkastarfinu og miđlađ af sinni miklu reynslu en hann lék sem atvinnumađur hjá Lyngby BK, OB, SřnderjyskE og GAIS.

Ţá hefur Haddi leikiđ 16 leiki fyrir A-landsliđ Íslands og gert í ţeim ţrjú mörk, tvö gegn Portúgal og eitt gegn Svíţjóđ. Ţađ eru gríđarlega jákvćđar fréttir fyrir okkur ađ njóta áfram krafta Hallgríms og verđur eins og fyrr segir ákaflega ánćgjulegt ađ sjá hann aftur á vellinum á komandi tímabili.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband