Hallgrímur Mar leikjahćstur í sögu KA

Fótbolti

Hallgrímur Mar Steingrímsson er nú leikjahćsti leikmađurinn í sögu knattspyrnudeildar KA en Grímsi sló metiđ í sigurleiknum á Leiknismönnum í gćr. Hann hélt ađ sjálfsögđu upp á daginn međ tveimur mörkum!

Grímsi hefur í dag leikiđ 232 leiki fyrir KA í deild og bikar og gert í ţeim 70 mörk. Hann tók ţar međ framúr Sandor Matus sem lék 231 leik í markinu fyrir KA á árunum 2004 til 2013. Ţriđji á listanum er Dean Martin međ 214 leiki.

Hallgrímur Mar er uppalinn hjá Völsung á Húsavík en kom átján ára til liđs viđ KA fyrir sumariđ 2009. Síđan ţá hefur hann veriđ algjör lykilmađur í liđi KA og í ţeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stađ innan liđsins síđan ţá en ekki nóg međ ađ vera leikjahćsti leikmađurinn í sögu félagsins ţá er hann einnig markahćsti leikmađur KA í efstu deild međ 30 mörk.

Ţá er Grímsi farinn ađ sćkja ađ markahćsta leikmanni í sögu KA en Hreinn Hringsson gerđi alls 73 mörk fyrir félagiđ á árunum 2000 til 2006.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband