Handboltaćfingar fram ađ vetrartöflu

Handbolti

Handboltavertíđin er ađ hefjast og munu yngri flokkar hjá KA og KA/Ţór byrja ađ ćfa ţriđjudaginn 7. ágúst ađ undanskildum 7. og 8. flokk. Hér má sjá ćfingarnar fram ađ skólabyrjun en ţá birtum viđ endanlega vetrartöflu auk ţess sem ćfingar hjá 7. og 8. flokk hefjast.

Flokkur Mánudag Ţriđjudag Miđvikudag Fimmtudag Föstudag
6. fl KK     13:00-14:00   13:00-14:00
5. fl KK     11:00-12:00   11:00-12:00
4. fl KK 20:00-21:00     20:30-21:30  
3. fl KK 20:00-21:00     20:30-21:30  
6. fl KVK   15:15-16:15   15:15-16:15  
5. fl KVK   15:15-16:15   15:15-16:15  
3.-4. fl KVK 19:00-20:00        17:00-18:00


Allar ćfingar fara fram í KA-Heimilinu

Aldursskipting flokka:
6. flokkur: 2007 - 2008
5. flokkur: 2005 - 2006
3. - 4. flokkur: 2000 - 2004


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband