Handboltaleikjaskólinn á sunnudaginn

Handbolti

Handboltaleikjaskólinn fer í gang aftur á sunnudaginn. Hann verđur ţó međ breyttu sniđi sökum COVID19. Stefnt er ađ ţví ađ hafa ćfingu núna á sunnudaginn, 10. janúa í Íţróttahúsi Naustaskóla. Síđan er vonast eftir tilslökunum á samkomubanni  ţannig ađ foreldrar geti mćtt međ börnum sínum síđar í mánuđinum.

Ađeins börn sem treysta sér ađ vera án foreldra sinna á međan ćfingunni stendur eru hvött til ţess ađ koma.

Ćfingin hefst kl. 10:00 og henni lýkur kl. 10:45. Börn sem vilja koma ţurfa ţví ađ vera klćdd og klár án foreldra sinna til ţess ađ vera á ćfingunni undir styrkri handleiđslu ţjálfara. Ţví miđur er ekki hćgt ađ hafa neinar undantekningar á ţessari reglu ţar sem ađ 10 manna samkomubann fullorđinna er enn í gildi og ţegar ađ starfsmađur hússins + ţjálfarar eru taldir saman er ekki svigrúm til ţess ađ hleypa foreldrum međ.

Foreldrar eru hvattir til ţess ađ vera mćttir ţegar ćfingu lýkur og bíđa fyrir utan Naustaskóla eftir börnunum sínum. 

Ţeir sem hafa ţegar keypt sér kort (klippikort/áskrift) koma međ ţau og ţau munu áfram gilda eftir áramót ţegar ađ vonandi svigrúmiđ verđur meira til ţess ađ halda úti ţessum ćfingum. Ţeir sem ekki eiga kort eru hvattir til ţess ađ setja sig í samband viđ Siguróla hjá KA til ţess ađ kaupa slíkt kort.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband