Handboltaveisla um helgina!

Handbolti

Handboltinn er farinn ađ rúlla og eru fyrstu heimaleikir KA og KA/Ţórs um helgina. Stelpurnar taka á móti gríđarlega sterku liđi Fram á laugardaginn klukkan 14:30 og strákarnir taka svo á móti Deildarmeisturum Hauka kl. 20:00 á sunnudaginn.

Handknattleiksdeild KA er međ kynningarkvöld í kvöld (fimmtudag) kl. 20:30 ţar sem fariđ verđur yfir veturinn og bćđi liđ kynnt vel og rćkilega. Ársmiđasalan er farin af stađ og er hćgt ađ tryggja sér miđa í kvöld.

Ársmiđinn kostar 20.000 krónur og veitir 15 ađganga á heimaleiki vetrarins í Olís deildinni. Strákarnir spila 11 heimaleiki í vetur en stelpurnar spila 10 til 11 leiki. Ef keyptur er miđi hjá öđru liđinu fćst hinn miđinn á 50% afslćtti.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband