Harđduglegir snjómokstursmenn

Handbolti

Ţrátt fyrir hlé í handboltanum ţá sitja strákarnir aldeilis ekki ađgerđalausir ţessa dagana. Ćft er af kappi og einnig er gripiđ í hverskonar fjáröflunarverkefni. Síđastliđinn sunnudag mćtti harđsnúinn flokkur leikmanna vopnađur skóflum og snjósköfum. Verkefniđ var snjómokstur viđ nýbyggingu í Hafnarstrćtinu.

Menn tóku rösklega til hendinni og voru í mokstrinum í tćpa ţrjá klukkutíma ţann daginn. Ţess má geta ađ verkefniđ var unniđ fyrir milligöngu Ármanns Sverrissonar, fyrrum stórskyttu KA liđsins, en Manni Sverris lék međ liđinu á árunum í kringum 1975.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband