Haukar slógu KA útúr bikarnum

Handbolti
Haukar slógu KA útúr bikarnum
Haukarnir stöđvuđu KA liđiđ í kvöld (mynd: Hannes)

KA tók á móti Haukum í fyrstu umferđ Coca-Cola bikarsins í handbolta í kvöld. KA hafđi komiđ mörgum gríđarlega á óvart fyrr í vetur er liđiđ rótburstađi Hauka í Olís deildinni og var ljóst ađ gestirnir ćtluđu sér ađ hefna fyrir ţađ.

Leikurinn fór jafnt af stađ og var lítiđ skorađ, KA leiddi bćđi í 1-0 og 2-1 en ţá snerist leikurinn. Gestirnir tóku öll völd á vellinum og gerđu nćstu sex mörk leiksins. Mest komust ţeir í níu marka forystu í fyrri hálfleik og var mesta spennan úr leiknum ţví tiltölulega snemma. KA lagađi muninn fyrir hlé og voru hálfleikstölur 10-16.

Ef einhver var ađ vonast til ađ KA liđiđ myndi ná ađ höggva enn frekar á muninn og gera leik úr ţessu ţá kom fljótt í ljós ađ Haukarnir ćtluđu ekki ađ gefa neitt eftir og hitt ţá heldur ţví ţeir virtust vera á fullri keyrslu allan leikinn.

Lokatölur voru 23-30 og Haukar fara ţví sannfćrandi áfram í nćstu umferđ Coca-Cola bikarsins. KA liđiđ er hinsvegar úr leik og klárt mál ađ strákarnir ţurfa ađ lćra af ţessum leik. Okkar liđ er einfaldlega ţannig ađ ef menn spila ekki á fullum krafti í 60 mínútur ţá á liđiđ ekki möguleika gegn jafn sterkum andstćđing og Haukar eru.

Sóknarleikurinn var alls ekki nógu beittur og ţurftu Hafnfirđingar ađ manni virtist ekki ţurfa ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum. Varnarleikurinn var skárri en ekki nćgilega stöđugur og ţá fór Jovan Kukobat í marki KA ekki ađ klukka bolta fyrr en leikurinn var tapađur.

En sem betur fer var ţessi leikur í bikarnum en ekki deildinni ţví ţađ er alveg klárt mál ađ strákarnir ţurfa ađ einbeita sér ađ deildarkeppninni. KA liđiđ er nýliđi í deild ţeirra bestu sem fer gríđarlega jöfn af stađ og ljóst ađ viđ ţurfum á öllum ţeim stigum sem í bođi eru til ađ tryggja áframhaldandi veru í deildinni.

Mörk KA: Tarik Kasumovic 6 mörk, Jóhann Einarsson 4, Áki Egilsnes 3, Allan Norđberg 3, Andri Snćr Stefánsson 2 (1 úr vítakasti), Dagur Gautason 2, Sigţór Gunnar Jónsson 1, Dađi Jónsson 1 og Einar Birgir Stefánsson 1 mark.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband