Heiđursfélagar KA heiđrađir

Almennt
Heiđursfélagar KA heiđrađir
Heiđursfélagar ásamt Ingvari Gíslasyni formanni KA

Ţann 1. maí var skemmtileg athöfn í KA-Heimilinu ţegar heiđursfélögum KA var afhent ný og glćsileg heiđursmerki fyrir ţeirra merku störf í ţágu félagsins. Mjög gaman var ađ fá ţessa glćsilegu einstaklinga í heimsókn og ţakka ţeim fyrir allt sem ţeir hafa gert fyrir félagiđ. Hér fyrir neđan má svo sjá mynd af ţeim heiđursfélögum sem komust á ţennan skemmtilega viđburđ.

Ţeir ađilar sem ekki komust munu fá sín merki á nćstunni, en hér má sjá listann yfir heiđursfélaga KA:

 • 1933 Axel Schiöth
 • 1933 Margrét Schiöth
 • 1948 Ţórhildur Steingrímsdóttir
 • 1948 Hermann Stefánsson
 • 1953 Tómas Steingrímsson
 • 1961 Helgi Schiöth
 • 1969 Alfred Lilliendal
 • 1969 Einar Björnsson
 • 1969 Eđvarđ Sigurgeirsson
 • 1969 Gunnar H. Kristjánsson
 • 1969 Jón Sigurgeirsson
 • 1969 Jónas G. Jónsson
 • 1969 Kristján Kristjánsson
 • 1969 Ármann Dalmannsson
 • 1969 Tómasína Tómasdóttir
 • 1978 Matthildur Stefánsdóttir
 • 1978 Jakob Gíslason
 • 1978 Árni Sigurđsson
 • 1978 Kjartan Ólafsson
 • 1978 Haraldur Sigurgeirsson
 • 1985 Haraldur M. Sigurđsson
 • 1985 Haraldur Sigurđsson
 • 1988 Ísak Guđmann
 • 1988 Knútur Otterstedt
 • 1996 Hermann Sigtryggsson
 • 1998 Óđinn Árnason
 • 1998 Svavar Ottesen
 • 2008 Sigmundur Ţórisson
 • 2008 Stefán Gunnlaugsson
 • 2008 Guđmundur Heiđreiksson
 • 2008 Gunnlaugur Björnsson
 • 2008 Helga Steinunn Guđmundsdóttir
 • 2008 Jón Arnţórsson
 • 2008 Magnús Björnsson
 • 2008 Marteinn Friđriksson
 • 2013 Alfređ Gíslason
 • 2018 Gunnar Kárason
 • 2018 Hrefna Gunnhildur Torfadóttir
 • 2018 Siguróli Magni Sigurđsson (eldri)
 • 2018 Ţormóđur Einarsson

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband