Heimaleikir í úrslitakeppni yngriflokka

Handbolti

Ţađ er komiđ ađ úrslitastundu á öllum vígsstöđvum í handboltanum og eru ţrír heimaleikir framundan um helgina hjá yngriflokkum KA og KA/Ţórs. Ţađ er ţví heldur betur handboltaveisla framundan sem enginn ćtti ađ láta framhjá sér fara.

Á morgun, laugardag, taka stelpurnar í 3. flokki KA/Ţórs á móti ÍR klukkan 12:00 en leikurinn er liđur í 8-liđa úrslitum úrslitakeppninnar. Stelpurnar hafa veriđ mjög flottar í vetur og alveg klárt ađ ţćr ćtla sér áfram í undanúrslitin.

Í kjölfariđ klukkan 17:00 mćta strákarnir á yngra ári 4. flokks karla liđi Hauka í undanúrslitum. Liđin mćttust í svakalegum bikarúrslitaleik fyrr á árinu ţar sem Haukar unnu eins marks sigur međ marki á lokasekúndunni og ekki nokkur spurning ađ strákarnir okkar hyggja á hefndir og sćti í úrslitum ţar međ.

Á sunnudaginn taka svo strákarnir á eldri ári 4. flokks á móti HK í undanúrslitum. Strákarnir eru ríkjandi Íslandsmeistarar frá síđustu leiktíđ og hafa nú ţegar hampađ Deildar- og Bikarmeistaratitlinum á ţessari leiktíđ og alveg ljóst ađ ţeir ćtla sér áfram í lokaúrslitin međ sigri á heimavelli.

Viđ hvetjum alla sem geta til ađ mćta í KA-Heimiliđ og styđja okkar mögnuđu liđ í baráttunni. Ţess má svo geta ađ stelpurnar í 4. flokki mćta Fram í undanúrslitum á ţriđjudaginn í Framhúsinu en KA/Ţór varđ Bikarmeistari í flokknum fyrr á árinu.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband